Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009
Gleđilegt áriđ
13.1.2009 | 18:06
Kannski komin tími á nokkur orđ hérna, jólin búin og svona...
Ţađ er nú bara allt ágćtt ađ frétta, ég nenni ekki ađ skrifa mikinn texta ţannig ađ ég geri bara nokkra punkta:
- Jólin voru bara fín, var reyndar ađ vinna svoltiđ en ţađ var allt í lagi
- Komst ađ ţví um áramótin hvađ ég er lítill djammari, ţađ var nó fyrir mig ađ fara bara annan í jólum.
- langar alveg gífurlega mikiđ ađ fara til útlanda í sumar, kannski svona í lok júlí byrjun ágúst.
- Fór í bíó í gćr á Changeling og mćli alveg međ henni, góđ mynd og líka sönn saga, ţađ skemmir aldrei.
- Stefni á ađ byrja í rćktinni í ţessari eđa nćstu viku.
- Vá man ekki neitt meira í augnablikinu!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)