Gleðilegt árið
13.1.2009 | 18:06
Kannski komin tími á nokkur orð hérna, jólin búin og svona...
Það er nú bara allt ágætt að frétta, ég nenni ekki að skrifa mikinn texta þannig að ég geri bara nokkra punkta:
- Jólin voru bara fín, var reyndar að vinna svoltið en það var allt í lagi
- Komst að því um áramótin hvað ég er lítill djammari, það var nó fyrir mig að fara bara annan í jólum.
- langar alveg gífurlega mikið að fara til útlanda í sumar, kannski svona í lok júlí byrjun ágúst.
- Fór í bíó í gær á Changeling og mæli alveg með henni, góð mynd og líka sönn saga, það skemmir aldrei.
- Stefni á að byrja í ræktinni í þessari eða næstu viku.
- Vá man ekki neitt meira í augnablikinu!
Athugasemdir
Mér sínist nú þetta vera all þónokkuð, engin ástæða til að muna allt í einu. ;)
Knús og kram
Aprílrós, 13.1.2009 kl. 19:12
já ég skil þig vel að vilja fara út í sumar, komast bara aðeins í sólina
en við verðum að fara að koma okkur í ræktina hrafnhildur gréta, þetta gengur ekki lengur ????
og svo styttist í heimsókn til öddu, jibbí
Heiða (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.