Upps and downs
17.11.2008 | 13:24
- Jólin verða komin áður en maður veit af!
- Jólaskapið er ekkert farið að segja til sín (sem er mjög óvanalegt hjá mér)
- Ég er orðin hooked á einhverjum sjónvarpsþáttum (Grey's Anatomy, House, One Tree Hill, Lipstick Jungel og nýju 90210 seríunni)
- Horfi frekar á þessa þætti en að læra
- Verð að fara að læra meira!
- Ætla suður 4.-7. des, hitta fólk og klára að kaupa jólagjafri, jafnvel versla mér eitthvað fyrir gjafakortið í Smáralindina sem ég fékk frá systkynum mínum fyrir sunnan.
- Langar að byrja í ræktinni en á ekki pening í augnablikinu, þar sem jólin eru að koma og svona.
- Horfði á Juno aftur um daginn, þetta er sætasta mynd sem ég hef séð í langan tíma. Ef þið eruð ekki búin að sjá hana mæli ég hiklaust með henni!
- Verð í fríi næstu helgi
- Langar að hætta að borða nammi og drekka gos! ég held að ég sé orðin Pepsi fíkill!!!
- Er alltaf í vondu skapi og fúl núna undanfarið!
- Er að spá í að fara að setja upp seríur fljótlega, kannski að jólaskapið komi eitthvað með því
- Komin með ógeð af öllu í kringum mig, langar stundum að fara eitthvað langt í burtu þar sem maður þarf aldrei að ganga í úlpu.
- Langar að skipta næstum því öllu útúr fataskápnum mínum!
- Er komin með ógeð af því að reyna alltaf að þóknast fólki og hugsa um hvað öðrum finnst.
- Er meira að segja að spá í að hætta því
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.