Jibbí

Það er hátíð hjá mérW00t ég hitti mínar yndislegu vinkonur í gær og þær gáfu mér pening í afmælisgjöf sem ég á að eyða í mig þannig að ég get farið í klippingu og litun og ég er að sjálfsögðu búin að panta mér tíma! Takk æðislega elskurnar mínar!!!Kissing Svo gaf Tinna mér líka alveg geggjað flott listaverk eftir sig sem ég er ekkert smá ánægð með!Joyful Við hittumst í gær og elduðum saman pasta sem við borðuðum held ég allar yfir okkur af! Loksins að við gerðum þetta stelpur mínar og það vantaði bara 4. hjóliðWink það var alveg kominn tími á gott spjall og svona!

Vá ég er samt eitthvað rugluð, mig fór að dreyma um það í nótt að ég væri nýbúin í klippingu og litun og var svo ánægð. Ég er líka ekki búin að fara í 5 mánuði sem hefur aldrei gerst áður!!! en þá kemur ein spurning, dökkt eða ljóst!?Dökkt

P1040654

Endilega smá hjálp takkHappy

Og kvitta svo!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert alltaf svo sæt, skiptir engu máli hvernig hárliturinn er;)

Karen (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 15:16

2 identicon

Verði þér að góðu sæta mín :*

og takk fyrir síðast, það var æði að taka svona gott spjall og  elda svona saman , já sjetturinn við borðuðum allar yfir okkur ! enda var líka farið í gymið í morgun og tekið á því fjúff..

en allavega þá segi ég eins og Karen, þú ert alltaf svo sæt að hárliturinn skiptir ekki máli !  en ef ég á að velja þá mundi ég skjóta á dökkt , þótt það fari þér ekki endilega betur en ljóst .. bæði er betra bara :) ekki mikil hjálp í mér ...

  ahahah þetta eru æðislegir kallar ..  

love you

hædí

ps. ég veit ekki hvað ég var að gera á þessari mynd þarna ahahaha, einhver voðalegur svipur í gangi

Heiða (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 19:04

3 identicon

Hæ skvís... ég held að það sé klárlega dökkt:) mjög flott þannig

Bjarney (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 22:49

4 identicon

Pottþétt ljóst elskan! :D sakna þín

Sigrún Ingveldur (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 14:40

5 identicon

úfff... mannstu þegar þú varst alltaf að spurja mig að þessu í bíóinu góða hehe :D

en hérna ég held ljóst elskan ...:* þú berð samt báða litina og ert alltaf sæt sama hvernig hárið er á litinn :Þ

Bryndís Björk (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 17:01

6 identicon

Takk elskurnar mínar, greinilega svoltið skiptar skoðanir ég býst við að þetta endi með að ég láti hárgreiðslukonuna ráða þessu, mig langar nebblega bæði alveg jafn mikið hmmmmm....

Hrabba (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 23:19

7 identicon

ég held ég þekki engann sem fer svona vel bæði ljóst og dökkt..!

hmm.. kannski prófa dökkt aftur? baaara svona til að leika sér eða ég veit ekki hehe

Harpa Sif (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 22:28

8 identicon

Hæ elskan...4.hjólið hér;)hehe en ég er sammála Hörpu sif,ég held ég þekki engann sem ber báða litina svona vel. en ég ætla að segja dökkt..því það er að koma vetur.

annars ertu bara alltaf jafn sæt Hrabba mín

kiss og knús adda :*

 hey töff kallar hehe

Adda (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 10:05

9 identicon

Ég er nú meiri gungan:p ég þorði ekki að fara i dökkt alveg strax en ég er viss um að ég geri það næst;) hehe en takk fyrir elskur

Já þetta eru alveg snilldarkallar

Hrabba (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 16:27

10 identicon

hehe ég var að fara að kommenta á hárlitinn en það skiptir kannski ekki máli lengur... en ég er nú reynd í þessum málum og ég myndi segja ljóst við þig en samt ertu rosa flott með dökkt, mig langar stundum að fara aftur yfir í ljóst en það er mun auðveldara að fara í dökkt, þannig að ef þig langar að fara yfir í dökkt þá myndi ég skella mér á það en annars bara halda blondínunni heeh vá laaangt...

en annars ætlaði ég bara aðeins að kasta á þig kveðju... algjör snilld að þið séuð komin með íbúð að leigja :D væri gaman að fá nokkrar myndir úr henni ;)

 knús ;)

Pála Dröfn (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband