Gleđilegt áriđ

Kannski komin tími á nokkur orđ hérna, jólin búin og svona...

Ţađ er nú bara allt ágćtt ađ frétta, ég nenni ekki ađ skrifa mikinn texta ţannig ađ ég geri bara nokkra punkta:

  • Jólin voru bara fín, var reyndar ađ vinna svoltiđ en ţađ var allt í lagi
  • Komst ađ ţví um áramótin hvađ ég er lítill djammari, ţađ var nó fyrir mig ađ fara bara annan í jólum.
  • langar alveg gífurlega mikiđ ađ fara til útlanda í sumar, kannski svona í lok júlí byrjun ágúst.
  • Fór í bíó í gćr á Changeling og mćli alveg međ henni, góđ mynd og líka sönn saga, ţađ skemmir aldrei.
  • Stefni á ađ byrja í rćktinni í ţessari eđa nćstu viku.
  • Vá man ekki neitt meira í augnablikinu!

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Mér sínist nú ţetta vera all ţónokkuđ, engin ástćđa til ađ muna allt í einu. ;)

Knús og kram

Aprílrós, 13.1.2009 kl. 19:12

2 identicon

já ég skil ţig vel ađ vilja fara út í sumar, komast bara ađeins í sólina

en viđ verđum ađ fara ađ koma okkur í rćktina hrafnhildur gréta, ţetta gengur ekki lengur ????

og svo styttist í heimsókn til öddu, jibbí

Heiđa (IP-tala skráđ) 13.1.2009 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband